39

39 er fjöldi sjálfsvíga á síðasta ári og einnig meðaltal síðustu 10 ára.
Setjum geðheilsuna í forgang!

Ég skora á stjórnvöld og samfélagið allt að setja geðheilsu í forgang

Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og netspjallið. Einnig er hægt að leita til Píeta samtakanna, síminn þar er opinn allan sólahringinn 552 2218 og vefsíðan www.pieta.is.

39 er fjöldi sjálfsvíga á síðasta ári og einnig meðaltal síðustu 10 ára.
Setjum geðheilsuna í forgang!